Sýning í Danmörku

21.10.2008
Dagana 22 til 25 febrúar n.k verður haldin þessi frábæra sýning í Bella Center í Kaupmannahöfn, þarna er verið að sýna Hótel, veitingahúsa og stóreldhúsavörur og allt sem til þarf.

Það hefur áður farið hópur frá YEHÍ á þessa sýningu og er um að gera að hafa sambandi við stjórnina til að fá nánari upplýsingar en slóð sýningarinnar á netinu er hér að neðan.

http://www.tema09.dk/