Jólakveðja 2008

22.12.2008
Ágæti félagsmaður Við óskum þér og fjölskyldu þinni gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári . Vegna ástands í þjóðfélaginu ákvað stjórnin að í stað þess að senda jólakort til félagsmanna yrði peningurinn látinn renna til Mæðrastyrksnefndar.
Búið er að áhveða næsta þing YEHÍ sem verður haldið á
Ísafirði 8 og 9 maí 2009
Þingið ber yfirskriftina
"Fæði fyrir aldraða "
Vonumst til að sjá sem flesta og minnum á heimasíðu félagsins . yehi.is
Jólakveðja frá stjórn YEHÍ