11.Aðalfundur YEHÍ
17.09.2009Ágætu félagsmenn nú styttist í þinghald hjá okkur og eins og áður er getið þá verðu þingið á Grand Hótel Reykjavík og mun hefjast á fimmtudagsmorgni þann 29 október og eruð þið beðin að taka þessa dagsetningu frá.
Þingið er haldið samhliða sýningunni Stóreldhúsið sem einnig er á staðnum, og nú er stjórn að vinna í
uppsetningu á fyrirlestrum og fræðsluefni.
Félagsmenn eru vinsamlegast beðnir að tilkynna þáttöku fyrir 1 október, til Maríu Bergvins eða Maríu Sigurðardóttur, og einnig ber að athuga að hver og einn
sér um að panta gistinuna fyrir sig.
Við óskum eftir að sjá sem flesta
Kveðja Stjórnin.




