Gisting fyrir þing
21.09.2009
Grand Hótel Reykjavík hefur gefið okkur verð í gistingu fyrir þingið í októberlok. Nóttin er á 13.200 kr hvort sem 1 eða tveir gista. en munið að taka það fram það þið séuð að mæta á þing YEHÍ þegar þið pantið gistinguna.