Aðalfundur YEHÍ
22.09.2012Anna Rósa formaður setti fund kl 11.00 og skipaði Olgu fundarstjóra, og þá var komið að venjulegum fundarstörfum, María Sig las fundargerð síðasta aðalfundar sem var samþykkt, næst var komið að sýrslu stjórnar og flutti María hana einnig. Næst bað Olga Garðar gjaldkera að stíga í pontu og fara yfir reikninga félagsins, og voru reikningar félagsins samþykktir samhljóða. Næst var komið að kosningu
formanns og var Anna Rósa áfram í framboði og eingin bauð sig fram á móti sytjandi formann og var hú því kosin með lófataki kosning gjaldkera fór á sama veg. Næst var kynnig á nýjum félögum og hafa tvær konur gengið í félagið ein frá Siglufirði og ein frá Egilstöðum. Næst var komið að liðnum önnur mál, og var rætt um félagafjölgun og láta vita af tilvist félagsinns á þær stofnanir sem ekki eiga fulltrúa í félaginu fram kom að um 50 félagar eru í félaginu. Upp kom umræða hvernig félagsmönnum gekk að fá leyfi til að sækja þennann fund frá sjórnendum hverrar stofnunar. Gunnar frá Eir tók til máls og einnig Baldur frá Neskaupstað, Guðrún Kristína tók til máls, Biggi frá Ísafirði tók til máls, Anna Rósa talaði næst fleiri tóku til máls um þennann lið eins og Venni, Tómas, Auður, Olga , Anna Rósa talaði um dagpeninga, María Sig ritari tók til máls um útgáfu kvittana og ði það nauðsynlegt sð það verður að standa ráðstefnugjald,á þessum kvittunum svo ekki fari á milli mála hvað félgasmenn séu að sækja þetta er jú aðalfundur þessa fagfélags og fræðsla sem boðið er uppá hverju sinni Eyjólfur tók næstur til máls og sagði frá inngöngu sinni í félagið og aðkomu sinnar stofnunar í að greiða þessa ráðstefnu fyrir sig og talaði um að það þyrfti að kynna félagið betur fyrir stofnunum og stjórnendu þeirra. Guðrún Kristín talaði um aðkomu stéttarfélaga að svona ráðstefnum og hægt væri að sækja pening í þau til að greiða kostnað við svona ráðstefnur. Baldur talaði um dagpeninga og rétt okkar til þeirra. Sigurvin talaði um blaðið sem við höfum gefið út og útgáfu þess og hvers vegan ekki væri lengur gefið út blað og svaraði Anna Rósa þessu að farið hefði verið út í auglýsingarsöfnun á heimasíðu félagsinns og þess vegan væri blaðið í dvala í bili allavega. Garðar talaði um að mikinn kostnað við blaðið, prentun o.fl og meiri tekjur koma af auglýsingatekjum af heimasíðu. Gunnar spurðu um hvernig efni væri æskilegt í blað félagsinns. Baldur var ánægður með matseðlabankann og vill fá endurnýjun þannig að félagar væru virkari að senda sýnishorn af matseðlum sinnar stofnunar. Gunnar vildi passa upp á myndir og annað efni sem væri sett á netið og aðþessari góðu umræðu lokinni var fundi slitið.
Myndir frá fundinum má nálgast undir linknum Mynasafn.




