Dagskrá YEHÍ þings í Eyjum
14.09.2014Föstudagur 19 september.
Dagskrá Eyjar 2014
Kl .10.30 Mæting og afhending þingagna Gistiheimilið Hamar
Kl. 11.00 Fyrirlestur (Almennt fæði og Sjúkrafæði) breytingar á sjúkrafæði í takt við tímann.
Borghildur Sigurbergsdóttir Næringarráðgjafi
Kl. 12.00 Léttur hádegisverður að Hamri í boði Gríms Kokks Kl. 13.00 Fyrirlestur og fræðsla Fæðuofnæmi og óþol
Borghildur Sigurbergsdóttir Næringarráðgjafi
Kl. 15.00 Fyrirlestur í Sagnheimum um skelfisk og þó aðallega humar(Páll Marvin líffræðingur )
Kl. 16.00 Gistiheimilið Hamar Aðalfundur YEHÍ
Kl. 20.00 Kvöldverður á Captain Cool í boði Víking Sjávarfang og Ásbjörns Ólafssonar
Laugardagur 20 september
Kl. 09.45 Mæting á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja
Kl. 10.00 Hollusturéttir fjölskyldunar fyrirlestur Berglind Sigmarsdóttir og Sigurður Gíslasson
Kl. 11.00 Heilbrigðisstofnun skoðuð
Kl. 12.00 Hádegisverður á Sjúkrahúsi Vestmanaeyja
Kl. 13.30 Heimsókn til Gríms Kokks
Kl. 14.30 Heimsókn í Höllina og Einsa Kalda
Kl. 15.30 Heimsókn í Eldheima
Kl. 20.00 Lokahóf á Háa Loftinu matseld í höndum Einsa Kalda.
Sunnudagur 21 september
Fyrir þá sem vilja og fara ekki heim fyrr en seinnipart sunnudags þá bjóða tvö fyrirtæki í Eyjum upp á siglingar.
Fyrsta má telja Ribsafari en það eru bátar sem ganga allt að 50 mílum
Og síðan Víking tours sem bjóða upp á rólegri siglingu sem kostar 5.900- en okkar verð er 3.900- Einnig er hægt að fara styttri siglingu og þá er farið í Klettsvík og Klettshelli og hlustað á tónlis Slík sigling er í boði fyrir hópinn á 1.500- per mann
Prentvæn útgáfa HÉR




