Aðalfundur og þing YEHÍ 29 - 30 október.

01.10.2015

Eins og þið hafið séð félagar góðir þá er dagskrá þingsins komin til ykkar rafrænt, og dagskrá aðalfundar verður send út seinni partinn í næstu viku. Stjórnin er búinn að funda nokkuru sinnum til að leggja á ráðin og nú er allt að verða klárt og stefnir í gott og fræðandi þing hjá okkur eins og sjá má á dagskránni. Þinggjaldið hefur verið ákveðið 8.500- eða óbreytt frá síðasta þingi, en hafa ber það í huga að hægt er að fara fram á endurgreiðlsu frá vinnuveitanda, sem greiða þinggjaldið til baka hjá allavega einhverjum félagsmönnum.

Til að létta okkur framkvæmd óskum við eftir

því að félagsmenn verði búnir að skrá sig til þings eigi síðar en 20 október n.k . 

Eins og fram kemur í dagská þá hefjum við þingið á Hilton Nordica en þar verður dagskrá fimmtudagsins og síðan sýningin. Föstudagurinn fer fyrrihlutinn fram á Landspítalanum og síðan sýningin, og lokahóf á Hótel Holti.

Okkur hlakkar mikið til að sjá ykkur og eiga með ykkur ánægulegar stundir á þessu þingi eins og ávalt.

 

Kveðja Stjórnin.

 

Svona lítur dagskráin út og einnig er hægt að ná í prentvæna útgáfu hér að neðan

 

Fimmtudagur 29 október. 

 

Kl .09.30 Mæting á Hilton Nordica, skráning og afhending þinggagna

Kl. 10.00 Aðalfundur YEHÍ
Kl. 10.45 Hressing
Kl. 11.00 Timian kynning (innkaupakerfi) 

Kl. 12.30 Léttur hádegisverður
Kl. 13.30 Fræðsla frá Landlæknisembættinu (almennt mataræði og skráargatið gæðamerking)
Kl. 15.00 Sýningin Stóreldhúsið 2015
Kl. 19.30 Heimsókn í Fastus í boði Íslensk Ameríska. 

Föstudagur 30. október 

Kl. 10.00 Heimsókn í eldhús Landspítalans.
Kl. 11.30 Hádegisverður á Landspítalanum.
Kl. 13.00 Fræðsla á Landspítalanum (Matarsóun og Svansvottun) Kl. 14.30 Sýningin Stóreldhúsið 2015
Kl. 19.30 Lokahóf á Hótel Holti 

Allur réttur áskilin til breytinga Stjórn YEHÍ 

 

PRENTVÆNA ÚTGÁFU MÁ SÆKJA HÉR