Vorfagnaður Garra !

13.05.2019

Heildverslunin Garri bauð til vorfagnaðar í Listasafni Reykjavíkur föstudaginn 10 maí sl. Að venju var margt um manninn og umgjörðin hin glæsilegasta, þau kunna svo sannarlega að blása til veisluhalda starfsfólk Garra. Léttar veitingar voru í boði og flæddi útaf veisluborðum safnsins og vorur fjöllystamenn og konur á staðunum með uppákomur sem slógu í gegn. Að venju voru

nokkurir af okkar félagsmönnum sem mættu á svæðið ásamt fjölda fólks í faginu, ásamt öllum stéttum veitinga og hótelgeirans.

Takk kærlega fyrir okkur
TS.