Fréttir

Salmonella í bananaflögum – Vinsamlegast takið vöruna strax úr umferð og hættið neyslu

Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Tiger bananaflögum  sem fyrirtækið Tiger flytur inn vegna salmonellu. Fyrirtækið hefur í ...

Nýtt hjá Ekrunni!

Við erum stolt að segja frá því að Ekran hefur tekið við dreifingu á vörum frá Unilever Food Solutions.
Þetta eru ...

22. Þingi og aðalfundi YEHÍ frestað !

Fyrirhugað þing og aðalfundur sem áætlað var að halda dagana 25 og 26 september n.k í Stykkishólmi, verður frestað um ...

Danól hefur nú tekið í notkun nýja heimasíðu !

Danól er ein fremsta heildsala landsins með mat- og sérvörur fyrir stórmarkaði og verslanir. Allt frá upphafi hefur verið lögð ...

Þingið föstudagur

Föstudagurinn hófst á þvi að rúta kom að sækja hópinn á Hótel Íslands kl 10.00 og nú var haldið í ...

Þingið fimmtudagur

Að loknum aðalfundi YEHÍ var tekið hlé og fengið sér kaffi og hressingu, en síðan var komið að fyrsta erindi ...

Aðalfundur YEHÍ 2019

Aðalfundur YEHÍ fór fram fimmtudaginn 31 október á Hótel Íslandi í Reykjavík, en að venju er þingið og aðalfundurinn haldinn ...

Þingið 2019 Dagskrá

Þá er að styttast í þingið okkar og má sjá dagskrá þings hér og einnig prentvæna útgáfu neðar. Dagskrá Reykjavík  2019       Fimmtudagur ...

Stóreldhúsið 2019

Stórsýningin STÓRELDHÚSIÐ 2019 verður haldin fimmtudaginn 31. október og föstudaginn 1. nóvember í Laugardalshöllinni. Sýningin hefur stöðugt verið að stækka ...

Vorfagnaður Garra !

Heildverslunin Garri bauð til vorfagnaðar í Listasafni Reykjavíkur föstudaginn 10 maí sl. Að venju var margt um manninn og umgjörðin ...

Kokkalandsliðið 1978

Það var árið 1978 sem að þrír vaskir matreiðslumeistarar sem kepptu í Alþjóðakeppni í matreiðslu sem haldin var í Bella ...

Matvæla- og vörusýningin Anuga í Köln

Matvæla- og vörusýningin  Anuga í Köln er stærsta sinnar tegundar í Evrópu og er haldin annað hvert ár. Næst verður ...

20 ára afmælishóf YEHÍ

Stórafmæli YEHÍ var gerð góð skil á laugardagskvöldi 29 september að loknu frábæru þing. Lokahófið var í alla staði hið ...

YEHÍ þing 2018 laugardagur.

Á laugardagsmorgun var haldið áfram með dagskrá þingsins og var fyrsti liður fyrirlestur Eyþórs Eðvaldssonar frá Þekkingarmiðlun. Þetta var í ...

YEHÍ þing 2018 föstudagur.

Að loknum aðalfundi félagsins á Stractahótelinu á Hellu beið fyrir utan langferðabifreið og var förinni heitið á Hvolsvöll. Þegar þangað ...

Aðalfundur YEHÍ 2018

p.p1 {margin: 0.0px 0.0px 0.0px 0.0px; font: 14.0px Helvetica} Aðalfundur félagsins var haldinn á Stracta Hóteli á Hellu s.l föstudag 28 ...

Hvatt er til hitunar á frosnu grænmeti fyrir neyslu

Matvælastofnun og Sóttvarnarlæknir brýna fyrir neytendum að fylgja eldunarfyrirmælum sem koma fram á umbúðum frosins grænmetis og maísbauna og gæta ...

20 ára afmæli YEHí á Hellur 28 - 30 september 2018

p.p1 {margin: 0.0px 0.0px 0.0px 0.0px; font: 14.0px Helvetica} Næsti Aðalfundur og þing félagsins mun fara fram á Hellu 28 til 30 ...

Garri flytur.

Á dögunum flutti Garri í nýtt umhverfisvænt húsnæði að Hádegismóum 1, húsnæðið er allt hið glæsilegasta og ókum við Garra ...

Óskar Hafnfjörð Gunnarsson kjörinn formaður MATVÍS

Óskar Hafnfjörð Gunnarsson hefur verið kjörinn formaður Matvís. Hann hlaut 203 atkvæði. Þrjú voru í framboði til formanns Matvís. Á ...